Öryggisvísitala sjómanna

Veitir stjórnendum útgerða skýra stöðu varðandi skipulag og framkvæmd í
öryggismálum til sjós. Skapar skýra mynd af því hvar og hvernig er best
að huga að úrbótum í öryggismálum sjómanna.

Aðstoðar útgerðir við að greina áhættuþætti áður en þeir verða að vandamálum og móta fyrirbyggjandi öryggisáætlun til framtíðar. Sýnir samanburð við aðrar útgerðir í öryggisstjórnun til sjós.

Hér er stutt kynningarmyndarband sem fer nánar yfir allt sem snýr að Öryggisvísitölu sjómanna.

Smelltu hér til að fá Öryggisvísitölu fyrir þína útgerð!

Deila færslu:
Facebook
Twitter
LinkedIn
WhatsApp

Sambærilegar fréttir: