Öryggisvísitala sjómanna
Veitir stjórnendum útgerða skýra stöðu varðandi skipulag og framkvæmd í öryggismálum til sjós. Skapar skýra mynd af því hvar og hvernig er best að huga að úrbótum í öryggismálum sjómanna. Aðstoðar útgerðir við að greina áhættuþætti áður en þeir verða að vandamálum og móta fyrirbyggjandi öryggisáætlun til framtíðar. Sýnir samanburð við aðrar útgerðir í öryggisstjórnun til sjós.…
Read article